Sunnudagur 17.nóvember 2019

Víða hægt að fara í silung og fá góða veiði

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júlí 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum saman uppá Meðalfellsvatn og fengum fiska en þeir hefðu mátt vera stærri en þetta var allavega fyrir köttinn. Sáum lax stökkva en hann tók alls ekki,“ sagði veiðimaður sem var með son sinn að veiða við vatnið og þeir fengu ágæta veiði.

,,Við vorum í Hlíðarvatni í Selvogi og fengum þar tvær bleikjur, það er gaman að veiða með krökkunum og útiveran er flott fyrir þau, komast úr tölvum smá stund,“ sagði veiðimaðurinn og hélt  áfram að kasta flugunni. Fiskurinn var við en tók ekki mikið.

Í Elliðavatni voru þrír ungir veiðimenn og þeir fengu tvo silunga, urriða sem vel var hægt að snæða í kvöldmatinn. Þeir slepptu fisknum aftur. ,,Veiða sleppa,“ sögðu þeir og héldu áfram að veiða.

Það er víða hægt að veiða víða,  það er stutt í silunginn og hann getur verið skemmtilegur á færi taki hann á annað borð. Útiveran er  góð og veiðivonin er allavega fyrir hendi. Þess vegna er um að gera að reyna. Fátt er betra en útivera og veiðivon.

 

 

Mynd. Fátt er skemmtilegra en að renna fyrir silung saman og veiða flottan fisk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Táknrænt tattú
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Táknrænt tattú

Táknrænt tattú
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu

Konurnar í lífi Keanus – Áfallið markaði djúp spor í ástalífinu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Miðill í sauðargæru

Miðill í sauðargæru
433
Fyrir 16 klukkutímum

Rose neitar að fara

Rose neitar að fara
Matur
Fyrir 19 klukkutímum

Krummi stal jólamatnum af Jóa Fel – „Tignarlegt dýr“

Krummi stal jólamatnum af Jóa Fel – „Tignarlegt dýr“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“