fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Rjúpnaveiðinni lokið í snjóleysi

Gunnar Bender
Mánudaginn 26. nóvember 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Óvenjulegri  rjúpnaveiðitímabili er lokið. Ég fékk í jólamatinn en ekkert meira, alls ekki,, sagði skotveiðimaður sem fór á fjall um helgina. Hann fékk tvær rjúpur og bætti við. ,,Það var nánast snjólaust á fjöllum. Þetta er vægast sagt mjög skrítið veðurfar,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Það er margt til í þessu, snjórinn er enginn orðinn sumstaðar á fjöllum. Holtavörðuheiðin er að vera auð, eftir að hlýna tók í síðustu viku.  En erfitt er að henda reiður á fjölda skotnar rjúpna á þessu tímabili.  Í fyrra voru þær 45 þúsund og árið áður næstum 40 þúsund. Hver staðan verður í ár er erfitt að segja til um, kannski 40 þúsund eða meira. Það ætti að liggja fyrir fljótlega.

 

Mynd. Það var ekki mikil snjór í kringum Snjóföll á Holtavörðuheiði um helgina eins og þessi mynd sýnir glöggt. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni