fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Rjúpnaveiðinni lokið í snjóleysi

Gunnar Bender
Mánudaginn 26. nóvember 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Óvenjulegri  rjúpnaveiðitímabili er lokið. Ég fékk í jólamatinn en ekkert meira, alls ekki,, sagði skotveiðimaður sem fór á fjall um helgina. Hann fékk tvær rjúpur og bætti við. ,,Það var nánast snjólaust á fjöllum. Þetta er vægast sagt mjög skrítið veðurfar,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Það er margt til í þessu, snjórinn er enginn orðinn sumstaðar á fjöllum. Holtavörðuheiðin er að vera auð, eftir að hlýna tók í síðustu viku.  En erfitt er að henda reiður á fjölda skotnar rjúpna á þessu tímabili.  Í fyrra voru þær 45 þúsund og árið áður næstum 40 þúsund. Hver staðan verður í ár er erfitt að segja til um, kannski 40 þúsund eða meira. Það ætti að liggja fyrir fljótlega.

 

Mynd. Það var ekki mikil snjór í kringum Snjóföll á Holtavörðuheiði um helgina eins og þessi mynd sýnir glöggt. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum