fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Pressan

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Pressan
Föstudaginn 18. apríl 2025 13:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi pirrandi þegar maður er á fullu í eldhúsinu við eldamennsku eða bara að drekka kaffibollann sinn, að fluga eða flugur séu sífellt á sveimi við andlitið, skurðarbrettið og matinn. Svo ekki sé nú minnst á þegar maður verður fyrir því að hinar örsmáu ávaxtaflugur geri sig heimakomnar í eldhúsinu. Það er nefnilega ekki svo auðvelt að losna við þær.

En til að halda flugunum fjarri, þá er gott ráð að fá sér basilíkum plöntu í eldhúsið. Þessi vellyktandi og góða kryddjurt, sem þú þekkir örugglega úr mörgum ítölskum réttum og ferskum sumarsalötum, er ekki bara góð í matinn, hún fælir líka flugur frá.

Flugur hafa mjög gott lyktarskyn og sterk lykt frá plöntum fer beint í nefið á þeim, á slæma hátt fyrir þær. Lyktin af basilíkum er sterk, ekki ósvipuð pipar, og þetta fellur flugum ekki. Einn eða tveir pottar með basilíkum í gluggakarminum geta dugað til að halda flugum frá eldhúsinu. Þetta á bæði við um húsflugur og ávaxtaflugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis