fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Sandaldan átti sér leyndarmál

Pressan
Mánudaginn 5. ágúst 2024 13:00

Þetta er líklega 5.000 ára gamalt. Mynd:DDC Lambayeque

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Zana, sem er í norðvesturhluta Perú, hófust fornleifafræðingar handa við uppgröft í byrjun júní. Þegar þeir grófu niður úr sandöldu gerðu þeir merka uppgötvun.

Þar undir fundu þeir veggi margra hæða musteris, á milli veggja fundu þeir beinagrindur þriggja fullorðinna manna. Live Science segir að musterið sé 5.000 ára og hafi verið notað við trúarlegar athafnir.

Beinagrindurnar voru vafðar inn í efni og bendir það til að musterið hafi verið notað við fórnarathafnir.

Luis Armando Muro Ynoan, forstjóri fornleifayfirvalda í dalnum, sagði í yfirlýsingu að hér sé líklega um 5.000 ára musteri, sem var notað við trúarathafnir, að ræða og hafi það verið byggt úr leðju. Það hafi verið á nokkrum hæðum og einhverskonar svið hafi verið í því miðju. Hann sagði einnig að veggirnir séu skreyttir með myndum af mannslíkömum með fuglshöfuð, með vaxtarlag eins og kettir og klær skriðdýra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum