fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Hlébarði réðst á menn í suðurafrískri herstöð

Pressan
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlébarði réðst nýlega á tvo menn í suðurafrískri herstöð sem liggur upp við hinn heimsþekkta Kruger þjóðgarð.

BBC segir að annar mannanna, sem er hermaður, hafi orðið fyrir árás þegar hann var í hlaupatúr. Hinn, almennur borgari sem starfar í herstöðinni, var í göngutúr þegar hlébarðinn réðst á hann.

Sem betur fer sluppu mennirnir nokkuð vel frá þessu og hlutu aðeins minniháttar áverka að sögn talsmanns hersins.

Hlébarðinn var fangaður og fluttur í dýraathvarf í 100 km fjarlægð frá herstöðinni.

Talsmaður hersins sagði að algengt sé að fólk rekist á hlébarða en það sé yfirleitt ekki hættulegt.

Þjóðgarðurinn laðar mikinn fjölda ferðamanna til sín árlega en hann er að mestu afgirtur. En það er útilokað að halda hlébörðum innilokuðum því þeir eru liprir klifrarar og láta girðingar ekki stöðva sig.

Um 150 hlébarðar halda til í þjóðgarðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“