fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

„Dáinn“ þýskur auðjöfur er hugsanlega á lífi – Talinn hafa sést í Rússlandi

Pressan
Föstudaginn 2. júní 2023 06:44

Karl-Erivan Haub. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl-Erivan Haub, þáverandi forstjóri Tengelmann, hvarf sporlaust þegar hann var í skíðaferð í Zermatt í Sviss 2018. Þrátt fyrir margra daga leit fannst hvorki tangur né tetur af honum.

2021 úrskurðaði dómstóll í Köln hann látinn en kannski er hann ekki dáinn. Stern segir að að hann hafi sést í Moskvu, höfuðborg Rússlands.

Stern segist einnig vera með upptökur eftirlitsmyndavéla frá 2021 þar sem Haub sést í Moskvu. Blaðið fékk upptökurnar frá aðila sem hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB.

Blick segir að samkvæmt rannsókn, sem var gerð með ákveðnum hugbúnaði, þá séu 90% líkur á að maðurinn á upptöku eftirlitsmyndavélanna sé Haub. En ekki er hægt að útiloka að upptökurnar séu falsaðar.

Saksóknarar í Köln hafa fengið gögn málsins send og íhuga nú að sögn að fara fram á að dánarúrskurðurinn verði felldur úr gildi.

Árum saman var orðrómur á kreiki um tengsl Haub við Rússland og rússneskar leyniþjónustustofnanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys