fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Pressan

Hélt draumabrúðkaupið með KFC þema og steiktum kjúklingavendi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. desember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að draumabrúðkaup Liang Le Wong, 32 ára frá Singapúr, hafi ekki verið hefðbundið. Wong skiptist á heitum við sinn heittelskaða, Xie Peng, 40 ára, þann 26. nóvember, og hún vissi sko alveg hvernig hún vildi hafa hlutina. 

Wong deildi myndum frá brúðkaupinu á Facebook. Á myndum má sjá brúðhjónin stilla sér upp fyrir framan stóran Zinger hamborgarabaunastól og Wong halda á kjúklingavendinum sínum. Boðið var upp á hefðbundnar veitingar að hætti KFC, en staðurinn gaf brúðhjónunum veitingar að andvirði 2300 dala. Einnig var boðið upp á kínverskt hlaðborð.

„Ég átti draumabrúðkaup með KFC-þema!!! Virkilega flott að hafa KFC em hluta af sérstökum degi mínum sem gerir þetta að einstökum og eftirminnilegum degi,“ skrifaði Wong.

Fyrir utan að vera mikill aðdáandi KFC þá er ástæðan fyrir staðsetningu brúðkaupsins einföld, hjónin áttu sitt fyrsta stefnumót nefnilega á KFC eftir að hafa kynnst á stefnumótaappi fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“