fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Marta pantaði gluggasæti í vélinni – Er ósátt við gluggann

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 22:01

Hún borgaði aukalega fyrir að sitja við þennan glugga. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir átta sig eflaust á að þegar þeir fljúga með lággjaldaflugfélagi á borð við Ryanair þá geta þeir ekki vænst þess að um fimm stjörnu lúxusflug verði að ræða. Fæstir eru ósáttir við það því miðarnir eru yfirleitt miklu ódýrari en hjá flugfélögum sem ekki teljast til lággjaldaflugfélaga.

En Marta Verse er ekki alveg sátt við upplifun sína í flugferð með Ryanair nýlega. Hún hafði pantað gluggasæti og greitt aukalega fyrir það.

Eins og sjá má á myndinni þá er auðvitað hægt að halda því fram, tæknilega séð, að hún hafi fengið gluggasæti. En samt sem áður var hún ansi ósátt við flugfélagið og lái henni hver sem vill.

Glugginn, sem hún fékk sæti við, er á hurð vélarinnar og því pínulítill.

Hún skýrði frá þessu á Twitter. Ekki leið á löngu þar starfsfólk Ryanair svaraði með tísti. Engin texti fylgdi því, bara myndin hennar Mörtu þar sem búið var að teikna rauðan hring utan um gluggann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda