fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Pressan

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 05:42

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af.

Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað.

Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt.

Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að einn hafi verið færður á brott í handjárnum.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá því að einhver hafi verið handtekinn vegna málsins og talsmaður hennar vildi ekki tjá sig um það þegar Ekstra Bladet leitaði svara. Vísaði hann í færslu lögreglunnar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór í mál eftir að hafa ekki verið boðið í jólateitið í vinnunni

Fór í mál eftir að hafa ekki verið boðið í jólateitið í vinnunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandarískum TikTok-notendum brugðið yfir uppfærðum skilmálum vegna eigendaskiptanna

Bandarískum TikTok-notendum brugðið yfir uppfærðum skilmálum vegna eigendaskiptanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi

Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi