fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Telja að þrjár tegundir langvarandi COVID-19 séu til – Mismunandi einkenni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja að til séu þrjár tegundir langvarandi COVID-19 og að hver tegund sé með sín eigin sjúkdómseinkenni. Þetta byggja þeir á niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Telja vísindamennirnir að þetta sýni að þörf sé á einstaklingsbundinni meðferð við langvarandi COVID-19.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að ein tegund langvarandi COVID-19 sjáist oftast hjá fólki sem smitaðist af Alpha og Delta afbrigðum kórónuveirunnar. Helstu einkennin tengjast taugakerfinu. Þar á meðal eru þreyta, heilaþoka og höfuðverkur.

Öndunarfæraeinkenni einkenna aðra tegund, þar á meðal brjóstverkir og það að vera andstuttur. Þetta getur bent til tjóns á lungum. Þessi einkenni eru algeng meðal þeirra sem smituðust í fyrstu bylgju faraldursins.

Þeir sem glíma við þriðju tegundina glíma við margvísleg einkenni, þar á meðal óeðlilega hraðan hjartslátt, beinverki  og aðra verki og breytingar á húð og hári. Ekki skipti máli hvaða afbrigði veirunnar fólk smitast af, þessi einkenni geta komið fram við þau öll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca