fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

OnlyFans fyrirsæta grunuð um morð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 06:25

Courtney Clenney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans fyrirsætan Courtney Clenney er nú í gæsluvarðhald á Hawaii en hún er grunuð um að hafa myrt unnusta sinn í apríl.

Clenney er 26 ára. Miami Herald segir að hún sé grunuð um að hafa stungið unnusta sinn til bana.

Verjandi hennar, Frank Prieto, sagði í samtali við Miami Herald að Clenney hafi verið á Hawaii til að sækja sér meðferð vegna fíkniefnanotkunar og til að fá aðstoð vegna áfallastreitu.  Hann sagði að handtakan hafi komið á óvart því Clenney hafi verið samvinnuþýð við lögregluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja