fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Pressan

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 18:00

La Busliere í Normandy. Mynd:Channel4

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var franska þorpið La Busliere í Normandy selt fyrir sem svarar til 3,6 milljóna íslenskra króna. Í þorpinu eru sex íbúðarhús, tvær hlöður, vinnustofa, brunnur, brauðofn, safapressa og hestagerði.

Kaupendurnir eru hjónin Paul Mappley og Yip Ward frá Bretlandi. Þeir eru 48 ára skrúðgarðyrkjumenn. Þeir bjuggu áður í hjólhýsi i Tunbridge Wells í Kent á Englandi því hátt fasteignaverð gerði að verkum að þeir gátu ekki keypt sér fasteign þar.

Þeir hyggjast gera franska þorpið að lúxus sumardvalarstað.

Paul Mappley og Yip Ward eru ánægðir með kaupin. Mynd:Channel 4

 

 

 

 

 

Fjallað var um þetta í þættinum „HelpWe Bougtht A Village!“ á Channel 4 nýlega.

Yip sagði að þeir hafi í raun aldrei átt möguleika á að kaupa fasteign í Kent, lágmarksverð fyrir litla eign sé um 50 milljónir. Þeir hafa því alltaf leigt og bjuggu síðast í hjólhýsi sem vinur þeirra á.

Þegar ákveðið var að selja hjólhýsið á síðasta ári þurftu þeir að taka ákvörðun um framtíðina og fyrir valinu varð að kaupa La Busliere eftir að þeir heyrðu um það hjá vini sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“