fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 09:01

Slökkviliðsmenn berjast við eldinn nærri Yosemite. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæði nærri Yosemite þar sem mikill skógareldur geisar nú. Rúmlega 6.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins og mörg þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn en verður lítt ágengt.

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi um eldinn og aðrar náttúruhamfarir víða um heim: „Við sjáum neyðarástand á heimsvísu og staðan versnar mun hraðar en spáð hafði verið. Við neyðumst til að gera eitthvað. Þetta ætti að opna augu fólks um allan heim. Framtíð siðmenningarinnar er í húfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill