fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

skógareldur

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“

Pressan
26.07.2022

Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæði nærri Yosemite þar sem mikill skógareldur geisar nú. Rúmlega 6.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins og mörg þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn en verður lítt ágengt. Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi um eldinn og Lesa meira

Stór skógareldur í Yosemite nálgast þjóðgarðinn

Stór skógareldur í Yosemite nálgast þjóðgarðinn

Pressan
25.07.2022

Stór skógareldur, sem hefur fengið nafnið „Oak Fire“ nálgast nú Yosemite þjóðgarðinn í Kaliforníu. Eldurinn hefur færst mjög í aukana og stækkað og stækkað og er nú orðinn einn stærsti skógareldurinn sem upp hefur komið í heiminum það sem af er þessu ári. Eldurinn kom upp á föstudaginn og enn hefur ekki tekist að ná tökum á honum. Lesa meira

Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum á Spáni vegna skógarelds

Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum á Spáni vegna skógarelds

Pressan
16.08.2021

Mörg hundruð manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Avila á Spáni vegna skógarelds. Eldurinn kviknaði á laugardaginn nærri bænum Navalacruz og hefur breiðst hratt út í miklum hita og vindi en allt að 19 m/s hafa mældust á Íberíuskaga um helgina. Eldurinn nær nú yfir rúmlega 40 kílómetra svæði og allt að 5.000 hektarar gætu hafa brunnið að sögn yfirvalda. 600 Lesa meira

Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu

Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu

Pressan
21.08.2019

Aldrei hafa eins margir skógareldar átt sér stað í Amazon-regnskóginum síðan að mælingar hófust. Í Brasilíu hafa verið meira en 70.000 skógareldar á árinu, það er meira en 80% aukning á milli ára. Vísindamenn telja að eldarnir gætu verið svakalegt bakslag í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun en Amazon-skógarnir framleiða allt að 20% af súrefni jarðarinnar. Lesa meira

Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu

Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu

Pressan
19.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heimsótti hamfarasvæðin í Kaliforníu um helgina og sá með eigin augum þau hræðilegu áhrif sem miklir skógareldar hafa haft í ríkinu að undanförnu. Áður en hann hélt til Kaliforníu endurtók hann fyrri ummæli sín um að hamfarirnar væru afleiðing lélegrar stjórnunar á skógum í ríkinu, yfirvöld hefðu ekki staðið sig í að Lesa meira

Hrikalegir þurrkar og úrkoma gera Kaliforníu að púðurtunnu – Árangursríkt slökkvistarf undanfarinna áratuga eykur vandann

Hrikalegir þurrkar og úrkoma gera Kaliforníu að púðurtunnu – Árangursríkt slökkvistarf undanfarinna áratuga eykur vandann

Pressan
13.11.2018

Skógar- og gróðureldar herja árlega á Kaliforníu og nú geisa einmitt nokkrir slíkir, bæði í norður- og suðurhluta ríkisins. Staðfest hefur verið að 44 hafa látist af völdum eldanna og á þriðja hundrað er saknað. Þetta eru því mannskæðustu skógareldar sögunnar í ríkinu. 250.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Kalifornía er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af