fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Pressan

Óvænt uppgötvun á Mars

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. maí 2022 07:30

Mars. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverska geimfarinu Zhurong var skotið á loft frá jörðinni í maí á síðasta ári og var förinni heitið til Mars. Hefur geimfarið verið á braut um plánetuna eftir áfallalausa ferð þangað. Nú hefur geimfarið fundið gögn sem benda til að vatn hafi verið mun lengur á Mars en áður var talið.

Í dag er Mars þurr og köld eyðimörk en þannig var það ekki alltaf. Eitt sinn var Mars hlý og blaut pláneta.

CNN segir að miðað við gögn sem hafa borist frá Zhurong þá sé líklegt að í Utopia Planitia hafi verið vatn á tíma sem vísindamenn töldu áður að hefði verið þurr og kaldur á Mars. CNN segir að sannanir hafi fundist fyrir að á Mars hafi tímabil hlýinda og vætu og þurrka og kulda skipts á. Talið sé að meiri líkur séu á að þetta hafi verið svona en að skyndileg breyting hafi orðið á loftslagi plánetunnar.

Utopia Planitia hefur áður vakið athygli vísindamanna því vangaveltur hafa verið uppi um hvort svæðið hafi áður verið haf.

Þessi uppgötvun Zhurong er mikilvæg því hún getur haft áhrif verkefni framtíðarinnar þegar menn munu fara til Mars. Hugsanlega sé svo mikið vatn í Utopia Planitia að það geti nýst geimförum framtíðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk