fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Unglingsstúlka fraus í hel þegar hún reyndi að ná markmiði sínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 23:00

Emily Sotelo. Mynd:New Hampshire fish and game law enforcement division

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunnudaginn 20. nóvember fór Emily Sotelo, 19 ára, í göngutúr. Ferðinni var heitið á Mount Lafayette í New Hampshire í Bandaríkjunum. Hún hafði sett sér það markmið að komast á topp 48 fjalla.

Þegar hún skilaði sér ekki heim hafði fjölskylda hennar samband við lögregluna. Leit var sett af stað og eftir þriggja daga leit í frosti og við slæm veðurskilyrði, fannst lík hennar í norðvesturhlíðum fjallsins. Metro skýrir frá þessu.

Að sögn lögreglunnar var það móðir Emily sem ók henni á upphafsstað gönguferðar hennar. Hún hafði sett sér það markmið að ná á topp 48 ákveðinna fjalla áður en hún yrði tvítug.

Hún náði þessu markmiði en lést þegar hún gekk á síðasta fjallið. Daily Mail hefur eftir Brian Garvey, vini hennar, að hún hafi náð þessu markmiði sínu en hafi því miður látist á leið niður af fjallinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér