fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Ólympíuverðlaunahafi og andstæðingur bólusetninga lést af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 19:30

Szilveszter Csollany í hringjunum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Szilveszter Csollany, sem vann gullverðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Sydney 2000, lést 24. janúar af völdum COVID-19. Hann vann silfurverðlaun á leikunum fjórum árum áður og sex sinnum vann hann til verðlauna á heimsmeistaramótum. Hann var 51 árs Ungverji. Csollany var andstæðingur bólusetninga og hafði lýst skoðunum sínum á því sviði á samfélagsmiðlum.

Independent segir að samkvæmt frétt ungverska dagblaðsins Blikk hafi Csollany veikst mikið í desember og verið settur í öndunarvél. Hann lést 24. janúar.

Csollany hafði viðrað andstöðu sína við bólusetningar á samfélagsmiðlum en hafði samt sem áður látið bólusetja sig því það var skilyrði fyrir því að hann fengi að halda áfram að starfa sem fimleikaþjálfari.

Blikk segir að hann hafi smitast af kórónuveirunni skömmu eftir að hann var bólusettur og því hafi líkami hans ekki verið búinn að mynda nægilegt magn af mótefnum gegn veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“