fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Skotárás í þýskum háskóla – Fjölmargir særðir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 24. janúar 2022 13:15

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir eru særðir eftir skotárás í Heildelberg í Þýskalandi. Lögreglan hefur sent fjölmennt lið á vettvang. Lögreglan segir að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana.

Lögreglan í Mannheim skýrði frá árásinni á Twitter fyrir stundu. Ekki kemur fram hvort einhver hafi fallið fyrir hendi árásarmannsins. Þýskir fjölmiðlar segja að hann hafi verið vopnaður haglabyssu. Hann er sagður hafa farið inn í fyrirlestrarsal háskóla og hafið skothríð.

Lögreglan hefur staðfest að margir séu særðir.

Stóru svæði hefur verið lokað og fólk er hvatt til að halda sig fjarri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 6 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta