fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Veita gleraugu vernd gegn kórónuveirunni?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 06:14

Grímuskyldu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norsk heilbrigðisyfirvöld telja hugsanlegt að gleraugu veiti ákveðna vörn gegn kórónuveirunni og eru sólgleraugu þar meðtalin. Af þeim sökum hrinda þau nú af stað stórri rannsókn á þessu.

Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þátttakendurnir muni nota gleraugu í tvær vikur þegar þeir nota almenningssamgöngufarartæki. Fólk í samanburðarhópi á ekki að nota gleraugu þegar það ferðast með almenningssamgöngutækjum.

Vísindamennirnir, sem standa að rannsókninni, hvetja fólk til að nota gleraugu á stöðum þar sem margt fólk er. „Það er óljóst hversu mikið kórónuveiran smitast í gegnum augun. En það er ýmislegt sem bendir til að fólk, sem notar gleraugu, smitist síður,“ er haft eftir Atle Fretheim, hjá norska landlæknisembættinu.

Vísindamennirnir vonast til að geta fengið 22.000 manns til að taka þátt í rannsókninni og að geta gert hana á næstunni, á meðan mikið er um smit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skilaboð frá manninum sem braut á henni í háskóla fyrir rúmum áratug – „Svo, ég nauðgaði þér“

Fékk skilaboð frá manninum sem braut á henni í háskóla fyrir rúmum áratug – „Svo, ég nauðgaði þér“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði