fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 06:34

Eldar loga í Lugo. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarmenn hafa flutt um 2.600 manns frá Costa del Sol á Spáni vegna skógarelda sem herja á svæðinu. Rúmlega 6.000 hektarar skóglendis hafa brunnið á aðeins fjórum dögum. Hermenn voru sendir á vettvang í gær til að aðstoða við slökkvistarfið en eldurinn braust út á miðvikudaginn í Estepona sem er vinsæll ferðamannastaður í fjalllendi.

Eldtungurnar sjást úr margra kílómetra fjarlægð. Íbúar margra bæja hafa verið fluttir á brott og komið fyrir í fjöldahjálparstöðvum. Flestir íbúanna eru eldra fólk en ekki liggur fyrir hvort einhverjir ferðamenn hafi einnig verið fluttir á brott frá hótelum og gistiheimilum.

Eldurinn er sagður mjög öflugur og breiðist hann út í margar áttir og er viðureignin við hann því mjög erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 1 viku

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri