fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 11. september 2021 15:30

Frjóvgun eggs er kraftaverki líkast

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem vill stofna fjölskyldu getur í framtíðinni látið frysta egg, sæði og fósturvísa í allt að 55 ár en fram að þessu hefur að hámarki mátt frysta þetta í 10 ár. Þetta er meðal breytinga sem breska ríkisstjórnin hyggst gera á lögum um þetta.

The Guardian segir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafi sagt að breytingin sé nauðsynleg vegna þess að fólk kjósi að eignast börn síðar á ævinni en áður var og þetta létti þrýstingi af þeim sem þurfa á aðstoð að halda við barneignir þannig að fólki finnist ekki að það þurfi að byrja of snemma á ferlinu.

Samkvæmt nýju lögunum verður að spyrja fólk, sem lætur frysta sæði, egg og fósturvísa, á 10 ára fresti hvort það vilji halda þeim i frysti. Ekki má geyma þetta í meira en 55 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Fyrir 4 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“