fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Pressan

Nánustu bandamenn Harry að missa þolinmæðina

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var tilkynnt um að Harry Bretaprins væri að gefa út bók um líf sitt. Margir bíða spenntir eftir því að lesa bókina enda veit Harry mörg leyndarmál um konungsfjölskylduna sem fólk vill gjarnan fá að heyra.

Sjá einnig: Þetta eru ástæðurnar fyrir því að konungsfjölskyldan er hrædd við bók Harry

Á hverjum degi birtast nýjar fréttir um þessa bók Harry og virðast hans nánustu bandamenn innan konungsfjölskyldunnar, prinsessurnar Eugenie og Beatrice, vera að missa þolinmæðina gagnvart Harry.

Samkvæmt frétt The Sun eru þær kvíðnar fyrir útkomu bókarinnar og eru ósáttar með að þurfa að bíða í heilt ár eftir því að bókin komi út. Þær vilja vita strax hvað kemur fram í henni.

Þær óttast mest hvernig Harry skrifar um Camilla, eiginkonu Karls Bretaprins, en hún er stjúpmóðir Harry. Harry og Díana, móðir hans, voru mjög náin allt fram til dauðadags hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“