fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Skotinn til bana á pitsastað í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. júní 2021 06:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

25 ára karlmaður var skotinn til bana á pitsastað í Sätra í Stokkhólmi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Fertugur karlmaður særðist í árásinni og liggur á sjúkrahúsi. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Lögreglunni var tilkynnt um skothríð á útisvæði pitsastaðar í Sätra skömmu fyrir klukkan 19 í gærkvöldi. Á vettvangi kom lögreglan að tveimur mönnum með skotsár. Auk hinna særðu var fjöldi annarra gesta á veitingastaðnum.

Í gærkvöldi tilkynnti lögreglan að 25 ára karlmaður hefði látist af völdum skotsára sem hann hlaut í árásinni. Ekki hefur verið skýrt frá hversu alvarlega hinn maðurinn er særður.

Vitni segja að tveir menn hafi flúið af vettvangi eftir árásina. Ekki er vitað hvort þeir hleyptu báðir af skotum en þeir eru báðir grunaðir um aðild að árásinni. Annar flúði á rafskútu en hinn hljóp á brott að sögn talsmanns lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest