fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Hér eru mestu líkurnar á að alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar deyi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 30. maí 2021 15:00

Heimsfaraldur kórónuveiru er örugglega ekki síðasti heimsfaraldurinn.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef maður er alvarlega veikur af COVID-19 eru verstu löndin til að vera í, í Afríku. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC um nýja rannsókn sem hefur verið birt í hinu viðurkennda læknariti The Lancet.

„Dánartíðnin er miklu hærri í Afríku en annars staðar í heiminum vegna skorts á nauðsynjum,“ er haft eftir Bruce Biccard, prófessor við háskólann í Cape Town í Suður-Afríku. Hann sagði einnig að í raun fái aðeins annar hver COVID-19 sjúklingur, sem hefur þörf fyrir gjörgæslumeðferð, í Afríku nauðsynlega meðferð.

Í rannsókninni, sem er byggð á 3.000 COVID-19 sjúklingum í 10 Afríkuríkjum, kemur fram að þetta snúist um skort á nauðsynjum. Það vantar mikilvægan tækjabúnað og einnig vantar sérhæft starfsfólk. Í sumum tilfellum var nauðsynlegur tækjabúnaður til staðar en var ekki notaður.

Biccard sagði að rannsóknin sýni þörfina fyrir að skipta bóluefnum gegn veirunni jafnar á milli ríkja heims. Þar sem fátæku ríkin hafi litla möguleika á að meðhöndla sjúklinga sé rétt að beina áherslunni að bóluefnum til að koma í veg fyrir alvarlega faraldra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn