fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

SÞ vara við hættu á alvarlegri hungursneyð í Tigray í Eþíópíu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. maí 2021 18:12

Flóttamenn frá Tigray. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 20% íbúa í Tigray-héraðinu í Eþíópíu standa frammi fyrir alvarlegri hungursneyð að mati Sameinuðu þjóðanna. Þetta sagði Mark Lowcock, hjá Matvælahjálp SÞ, á fundi hjá öryggisráði SÞ á þriðjudaginn. Hann sagði að þörf sé á nýjum aðgerðum í héraðinu til að koma í veg fyrir hungursneyð í þessu stríðshrjáða héraði.

Aðvörun hans kemur um sex mánuðum eftir að Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, tilkynnti um „skammvinna“ hernaðaraðgerð í héraðinu. Hún stendur enn yfir.

Um sjö milljónir búa í TigrayLowcock sagði að um tvær milljónir íbúa héraðsins hafi hrakist frá heimilum sínum eftir að átökin brutust út í nóvember.

SÞ telja að um 90% af uppskeru ársins hafi eyðilagst vegna átakanna og að auki hefur 80% af búfénaðinum í héraðinu verið stolið eða hann drepinn.

Átökin í héraðinu eru á milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna úr röðum Frelsishreyfingar Tigray.

Öryggisráðið gafst í mars upp við að reyna að ná samkomulagi um að krefjast þess að átökin í Tigray verði stöðvuðu. Aðalástæðan er andstaða Rússa og Kínverja við slíka ályktun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós