Flugslysið í Eþíópíu hefur víðtæk áhrif þar í landi
PressanÁ sunnudaginn fórst Boeing 737 MAX 8 vél frá Ethiopian Airlines skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa í Eþíópíu. Allir 157, sem voru um borð, létust. Flugfélagið er ríkisflugfélag landsins og hefur kallað sjálft sig „nýjan anda Afríku“. Flugfélagið hefur verið vel rekið og þykir mjög öruggt. Mörgum hefur þótt það gott dæmi um ris Lesa meira
Viðvörunarbjöllur glymja í fluggeiranum – Tvö slys á fimm mánuðum – „Það eru of mörg líkindi til að fyllast ekki áhyggjum.“
PressanBoeing flugvélaframleiðandinn er í stífum mótvindi eftir flugslysið í Eþíópíu í gær þar sem splunkuný Boeing 737 MAX 8 vél fórst skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa en vélin var á leið til Kenía. Allir 157 um borð létust. Þetta var annað slysið á nokkrum mánuðum þar sem vél þessarar tegundar kom við sögu. Í Lesa meira
Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina
PressanNú virðist sem loksins sé búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu nokkra. Hún er af Tewodros II sem var keisari Eþíópíu þegar Bretar réðust inn í landið 1868. Breskir hermenn skáru hárið af honum þegar þeir fundu hann látinn en hann tók eigið líf því hann vildi ekki enda sem stríðsfangi. Hárið Lesa meira