fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Tigray

Hungursneyð og fleiri hörmungar vofa yfir í Eþíópíu

Hungursneyð og fleiri hörmungar vofa yfir í Eþíópíu

Pressan
20.06.2021

Átökin í Tigray í Eþíópíu geta orðið langvarandi og þær mannlegu þjáningar sem þau valda geta enn aukist og er ástandið þó nógu slæmt nú þegar. Í nýrri skýrslu frá IPC-kerfi Sameinuðu þjóðanna, sem SÞ nota til að kortleggja ótryggt matvælaöryggi, kemur fram að rúmlega 350.000 íbúar í héraðinu glími við hungursneyð og að á næstu mánuðum megi Lesa meira

SÞ vara við hættu á alvarlegri hungursneyð í Tigray í Eþíópíu

SÞ vara við hættu á alvarlegri hungursneyð í Tigray í Eþíópíu

Pressan
28.05.2021

Að minnsta kosti 20% íbúa í Tigray-héraðinu í Eþíópíu standa frammi fyrir alvarlegri hungursneyð að mati Sameinuðu þjóðanna. Þetta sagði Mark Lowcock, hjá Matvælahjálp SÞ, á fundi hjá öryggisráði SÞ á þriðjudaginn. Hann sagði að þörf sé á nýjum aðgerðum í héraðinu til að koma í veg fyrir hungursneyð í þessu stríðshrjáða héraði. Aðvörun hans kemur um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af