fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Bræður grunaðir um að hafa myrt fjölskyldu sína áður en þeir frömdu sjálfsvíg

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 18:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn fundust sex manns úr sömu fjölskyldu látnir á heimili fjölskyldunnar í Allen í Texas. Lögreglan telur að bræðurnir Tanvir Towhid, 21 árs, og Farhan Towhid, 19 ára, hafi myrt fjóra ættingja sína og síðan framið sjálfsvíg.

Sky News skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að annar bróðirinn hafi skrifað langa færslu á samfélagsmiðla um að þeir bræðurnir hefðu í hyggju að myrða foreldra sína, systur og ömmu áður en þeir myndu taka eigið líf. Hann skrifaði einnig að ákvörðun þeirra hefði verið tekin eftir að þeir hefðu vegið „kosti hennar og galla“.

Það voru lögreglumenn sem fundu líkin.

Hin látnu eru Altafun Nessa, 77 ára, Iren Islam, 56 ára, Towhidul Islam, 54 ára, og Farbin Towhid, 19 ára, en hún var tvíburasystir Farhan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi