fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. mars 2021 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

11 ára stúlka, sem bjó með foreldrum sínum í Missouri í Bandaríkjunum, fann nýlega báða foreldra sína látna á heimilinu. Yfirvöld telja að þau hafi látist af völdum COVID-19.

People skýrir frá þessu og hefur eftir nágranna fjölskyldunnar að móðirin hafi leitað á sjúkrahús nokkru áður. „Þau héldu að hún hefði fengið heilablæðingu en ég held að það hafi verið COVID-19. Hún greindist með COVID-19 og var send heim og maðurinn hennar var heima með COVID-19. Þau voru því bæði í einangrun í svefnherbergi í kjallaranum.“

Ekki liggur fyrir hvort dóttirin var heima á meðan foreldrar hennar voru í einangrun eða hvort hún var í pössun. Það er þó vitað að það var hún sem fann foreldra sína látna.

„Það er mikill harmur fyrir 11 ára stúlku að missa báða foreldra sína í einu. Um síðustu jól bönkuðu þau upp á hjá okkur og gáfu okkur smákökur. Þetta var indælisfólk,“ sagði nágranninn um fjölskylduna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja