fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Pressan

Greip þá glóðvolga í trekanti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 17:45

Max Waugh Mynd: Jeff Larsen, maxwaugh.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Max Waugh var í safaríleiðangri í Suður-Afríku þegar hann sá eitthvað sem hann hafði aldrei séð áður. The Sun greinir frá. Hann hafði verið að mynda þrjá íkorna í tré að leika sér þegar hann náði þessari mögnuðu mynd.

Skjáskot: The Sun

Ekki liggur fyrir hvers kyns íkornarnir voru en ljósmyndarinn taldi þetta vera einn kvenkyns íkorni og tveir karlkyns, í þessari röð. Líklegast hafa þeir verið báðir að reyna að heilla kvenkyns íkornann en annar þeirra komið aðeins of seint í slaginn.

Pörunartímabil íkorna er í gangi en einnig gæti verið að þetta séu þrjú karldýr að berjast um yfirráð og því ekki mökunartilraun. Eina sem ljóst er, er að myndin hefur vakið mikla kátínu meðal netverja, enda er þetta ekki eitthvað sem maður sér á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Slaufaði OnlyFans ferlinum og gekk til liðs við Amish-samfélagið

Slaufaði OnlyFans ferlinum og gekk til liðs við Amish-samfélagið
Pressan
Í gær

Reyndi að fara með látna eiginkonu sína í flug á Tenerife

Reyndi að fara með látna eiginkonu sína í flug á Tenerife
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að gögn muni birtast í febrúar sem sanni að Jeffrey Epstein var myrtur

Segir að gögn muni birtast í febrúar sem sanni að Jeffrey Epstein var myrtur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástæða sambandsslita stjörnuparsins afhjúpuð

Ástæða sambandsslita stjörnuparsins afhjúpuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm algeng orðasambönd sem lygarar nota — þar á meðal algjör bullsetning

Fimm algeng orðasambönd sem lygarar nota — þar á meðal algjör bullsetning