fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Greip þá glóðvolga í trekanti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 17:45

Max Waugh Mynd: Jeff Larsen, maxwaugh.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Max Waugh var í safaríleiðangri í Suður-Afríku þegar hann sá eitthvað sem hann hafði aldrei séð áður. The Sun greinir frá. Hann hafði verið að mynda þrjá íkorna í tré að leika sér þegar hann náði þessari mögnuðu mynd.

Skjáskot: The Sun

Ekki liggur fyrir hvers kyns íkornarnir voru en ljósmyndarinn taldi þetta vera einn kvenkyns íkorni og tveir karlkyns, í þessari röð. Líklegast hafa þeir verið báðir að reyna að heilla kvenkyns íkornann en annar þeirra komið aðeins of seint í slaginn.

Pörunartímabil íkorna er í gangi en einnig gæti verið að þetta séu þrjú karldýr að berjast um yfirráð og því ekki mökunartilraun. Eina sem ljóst er, er að myndin hefur vakið mikla kátínu meðal netverja, enda er þetta ekki eitthvað sem maður sér á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda