fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Greip þá glóðvolga í trekanti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 17:45

Max Waugh Mynd: Jeff Larsen, maxwaugh.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Max Waugh var í safaríleiðangri í Suður-Afríku þegar hann sá eitthvað sem hann hafði aldrei séð áður. The Sun greinir frá. Hann hafði verið að mynda þrjá íkorna í tré að leika sér þegar hann náði þessari mögnuðu mynd.

Skjáskot: The Sun

Ekki liggur fyrir hvers kyns íkornarnir voru en ljósmyndarinn taldi þetta vera einn kvenkyns íkorni og tveir karlkyns, í þessari röð. Líklegast hafa þeir verið báðir að reyna að heilla kvenkyns íkornann en annar þeirra komið aðeins of seint í slaginn.

Pörunartímabil íkorna er í gangi en einnig gæti verið að þetta séu þrjú karldýr að berjast um yfirráð og því ekki mökunartilraun. Eina sem ljóst er, er að myndin hefur vakið mikla kátínu meðal netverja, enda er þetta ekki eitthvað sem maður sér á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð