fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Tveir handteknir grunaðir um að hafa kveikt í bólusetningarmiðstöð í Horsens – Eiga allt að 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 08:02

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald af dómstól í Horsens í Danmörku. Þeir eru grunaðir um að hafa kveikt í bólusetningarmiðstöð í Horsens síðasta sunnudagskvöld. Þeir eiga allt að 10 ára fangelsi yfir höfði sér ef þeir verða fundnir sekir um íkveikju.

Annar mannanna er 27 ára og frá Horsens en hinn er 33 ára og frá Brande. Þeir voru handteknir síðdegis á þriðjudaginn.

Þeir eru grunaðir um að hafa klukkan 22.19 á sunnudagskvöldið reynt að kveikja í bólusetningarmiðstöð í Horsens með því að brjóta rúðu og kasta síðan bensínbrúsa, með fimm lítrum af bensíni í, inn og kveikja í bensíninu. Logarnir dóu síðan út af sjálfu sér og ekki varð mikið tjón af.

Við brotum af þessu tagi liggur allt að 10 ára fangelsi og hugsanlega enn þyngri refsing á grundvelli sérstaks ákvæðis hegningarlaganna sem heimilar þyngri refsingu ef brot tengist heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca