fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022

bólusetningarmiðstöð

Tveir handteknir grunaðir um að hafa kveikt í bólusetningarmiðstöð í Horsens – Eiga allt að 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Tveir handteknir grunaðir um að hafa kveikt í bólusetningarmiðstöð í Horsens – Eiga allt að 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Pressan
02.12.2021

Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald af dómstól í Horsens í Danmörku. Þeir eru grunaðir um að hafa kveikt í bólusetningarmiðstöð í Horsens síðasta sunnudagskvöld. Þeir eiga allt að 10 ára fangelsi yfir höfði sér ef þeir verða fundnir sekir um íkveikju. Annar mannanna er 27 ára og frá Horsens en hinn er 33 ára og frá Brande. Þeir voru handteknir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af