fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Hjón handtekin – Grunuð um að hafa myrt fósturdóttur sína

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. nóvember 2021 22:00

Isaac og Lehua Kalua. Mynd:Honolulu Police Department

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudaginn voru Isaac og Lehua Kalua handtekin á Hawaii. Þau eru grunuð um að hafa myrt sex ára fósturdóttur sína, Isabella Kalua, í janúar á þessu ári. Þau tilkynntu um hvarf hennar í janúar og sögðust síðast hafa séð hana í svefnherberginu hennar. Lögreglan hefur ekki fundið lík Isabella en telur öruggt að hún hafi verið myrt af fósturforeldrum sínum.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan á Hawaii og alríkislögreglan FBI hafi unnið saman að rannsókn málsins. Upptökur úr eftirlitsmyndavélum, í nágrenni við heimili hjónanna, sýna ekkert sem staðfestir frásögn hjónanna um að Isabella hafi yfirgefið heimilið um miðja nótt. „Því miður varð það sem hófst sem leit að horfinni stúlku að morðrannsókn þar sem Kalua-hjónin voru miðpunkturinn,“ sagði Rade Vanic, lögreglustjóri á Hawaii, og bætti við að sönnunargögn bendi til að foreldrarnir hafi myrt Isabella.

Lögreglan segist hafa fundið afgerandi sönnunargögn rétt áður en hjónin voru handtekin en hefur ekki viljað upplýsa hvaða sönnunargögn þetta voru.

Isaac og Lehua Kalua neita sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing