fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 3. október 2021 14:00

Það var líklega ekki snjallt að blanda þessu út í kaffið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaffi er vinsælt víða um heim og margir telja nauðsynlegt að fá sér að minnsta kosti einn bolla af kaffi til að hefja daginn. Árlega eru rúmlega 9,5 milljarðar tonna af kaffi framleidd í heiminum og eftirspurnin eftir kaffi virðist sífellt fara vaxandi enda fjölgar jarðarbúum sífellt.

Kaffibaunir vaxa best við sérstakar aðstæður þar sem þær fá mikið af sól og því steðjar ógn að regnskógum því það er freistandi að ryðja þá til að geta ræktað kaffibaunir á landsvæðinu. Þetta hefur fengið vísindamenn við finnsku tæknirannsóknastofnunina til að þróa nýja tegund af kaffi. Þeim hefur tekist að rækta, hella upp á og drekka kaffi í rannsóknarstofu sinni með því að nota frumur úr kaffiplöntu sem voru settar í tilraunaskál. Engar kaffibaunir né plantekrur komu við sögu.

Það er þó enn langt í land að við getum fengið okkur kaffi sem á rætur að rekja til finnsku rannsóknarstofunnar en reikna má með að í framtíðinni muni kaffi af þessu tagi hefja innreið sína á markaðinn. Það myndi draga úr álagi á umhverfið og loftslagið um leið og fólk gæti drukkið þennan eftirlætisdrykk sinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau