Nýtt finnskt kórónuveiruafbrigði veldur heilabrotum – Kemur hugsanlega ekki fram við sýnatöku
PressanNýtt kórónuveiruafbrigði, sem hefur fengið heitið FIN–796H, hefur fundist í Finnlandi. Það veldur ákveðnum höfuðverk því svo virðist sem það greinist ekki með að minnsta kosti einni af þeim pcr-rannsóknaraðferðum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO mælir með. YLE skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigðið sé með nokkrar af þeim stökkbreytingum sem hafa uppgötvast í hinum svokölluðu bresku og suður-afrísku Lesa meira
Finnar fara gegn leiðbeiningum um bólusetningu gegn kórónuveirunni – Vænta þess að bjarga mannslífum með því
PressanEvrópska lyfjastofnunin, EMA, mælir með því að þrjár vikur líði á milli þess sem fólk fær fyrri og síðari skammtinn af bóluefni Pfizerog BioNTech gegn kórónuveirunni. En Finnar hafa ákveðið að fara aðra leið og láta 12 vikur líða á milli skammtanna. „Við gerum þetta því það er skortur á bóluefnum og á sama tíma sjáum við aukna hættu Lesa meira
Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
PressanÍbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira
Ný bylgja kórónuveirunnar er skollin á Finnlandi
PressanFinnsk heilbrigðisyfirvöld segja að ný bylgja af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, sé skollin á landinu. Smitum hefur fjölgað í landinu að undanförnu og reglur um sóttkví verða nú hertar. Belgía, Holland og Andorra verða nú tekin af græna listanum svokallaða og því lokað fyrir komur ferðamanna frá þessum löndum til Finnlands. Yfirvöld boða einnig hertar Lesa meira
WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira
Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust
PressanSnjórinn hefur ekki verið betri á finnska skíðastaðnum Levi síðustu 50 til 60 árin. Svo mikið snjóaði í vetur að 1,2 til 1,3 metrar af jafnföllnum snjó liggja nú yfir skíðabrekkunum. En lítið hefur verið um skíðafólk undanfarnar vikur vegna COVID-19 faraldursins. En rekstraraðilum staðarins finnst algjörlega ótækt að láta þennan góða snjó fara til Lesa meira
Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum
PressanFrændfólk okkar í Finnlandi nýtur nú góðs af leynilegum undirbúningi sem hefur staðið yfir áratugum saman. Þetta kemur sér gríðarlega vel í COVID-19 heimsfaraldrinum og gæti hugsanlega orðið öðrum þjóðum fyrirmynd í framtíðinni. Allt frá því að Sovétríkin réðust á Finnland í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Finnar viljað vera við öllu búnir. Af þeim sökum Lesa meira
Þorbjörg vill að við gerum eins og Finnar: Færri veikindadagar, minna samviskubit og meiri ánægja
Fréttir„Finnarnir eru meira en bara sauna, Finnar virðast skilja lífsins takt,“ segir lögfræðingurinn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir í pistli Fréttablaðinu í dag. Þorbjörgu varð hugsað til Norðurlandanna þegar hún sótti dóttur sína á fótboltaæfingu eftir vinnu í vikunni. „Í umferðinni í gær hugsaði ég einmitt að varðandi samgöngur og borgarskipulag erum við einhverjum árum á eftir Lesa meira
Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands
PressanFinnska lögreglan hefur staðfest að Næturúlfar Pútíns séu komnir til landsins og hafi hreiðrað um sig. Næturúlfar Pútíns er heiti á rússneskum vélhjólaklúbbi sem hefur sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Margir óttast klúbbinn og telja meðlimi hans vera mjög svo handgengna Pútín sjálfum. Næturúlfarnir létu meðal annars til sín taka á Krímskaga 2014 í Lesa meira
Matti Nykänen er látinn – Einn fremsti skíðastökkvari sögunnar
PressanFinninn Matti Nykänen lést í nótt, 55 ára að aldri. Hann var einn fremsti skíðastökkvari sögunnar. Hann keppti níu keppnistímabil í heimsbikarnum og sigraði í 46 keppnum. Hann vann fjögur ólympíugull og fimm heimsmeistaratitla. Þá var hann kjörinn íþróttamaður ársins í Finnlandi 1985 og 1988. Finnskir fjölmiðlar skýra frá andláti hans í morgun. Ekki hefur Lesa meira