fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024

Finnland

Nú er að hægt að gista heima hjá Jólasveininum

Nú er að hægt að gista heima hjá Jólasveininum

Fókus
10.12.2023

Tímarit Smithsonian-stofnunarinnar greinir frá því að Airbnb muni veita einni heppinni fjölskyldu tækifæri til að gista í 3 nætur, fyrir komandi jól, í bústað Jólasveinsins í Rovaniemi í Lapplandi í Norður-Finnlandi. Mun fjölskyldan aðstoða sveinka við ýmis verkefni eins og til dæmis að fara í gegnum allt það ógrynni af pósti sem berst til hans. Lesa meira

Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO

Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO

Pressan
04.04.2023

Rússnesk yfirvöld eru allt annað en sátt eftir að Finnar gengu formlega inn í Atlantshafsbandalagið, NATO, í morgun. Finnar verða þar með 31. aðildarríki bandalagsins og er búist við því að Svíar muni fylgja á næstunni. Atlantshafsbandalagið hefur lengi verið þyrnir í augum Rússa og hótuðu þeir öllu illu þegar Finnar og Svíar viðruðu þá hugmynd Lesa meira

Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO

Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO

Fréttir
31.01.2023

John Bolton, sem var þjóðaröryggisráðgjafi á valdatíma Donald Trump í Hvíta húsinu, segir að reka eigi Tyrkland úr NATO. Þetta sagði hann í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Með þessum ummælum vísaði hann til þess að Tyrkir standa í vegi fyrir að Finnland og Svíþjóð fái inngöngu í varnarbandalagið. Hann sakaði Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að beita kúgun hvað varðar aðild Lesa meira

Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum

Rússar efla her sinn nærri Norðurlöndunum

Fréttir
23.12.2022

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti í vikunni að Rússar muni fjölga í herliði sínu í norðvesturhluta landsins, það er að segja nærri landamærum Svíþjóðar og Finnlands. Munu þeir stofan nýja herdeild til að sinna verkefnum á þessu svæði. Samkvæmt frétt RIA fréttastofunnar sagði Shoigu að þetta séu viðbrögð Rússa við „ógninni“ sem stafar af NATO. Hann sagði að í ljósi þess Lesa meira

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Fréttir
25.11.2022

Veturinn hefur hafið innreið sína í Úkraínu og þar með er nýr og ískaldur kafli hafinn í stríði landsmanna við rússneska innrásarliðið. Sögulega séð þá hefur veturinn verið Rússum hliðhollur, að minnsta kosti er það hluti af rússneskum þjóðsögum. Hann hjálpaði þeim að sigra her Napóleons og her nasista í síðari heimsstyrjöldinni. En það er ekki öruggt Lesa meira

Finnar loka þjóðvegi og nota sem flugvöll fyrir herþotur

Finnar loka þjóðvegi og nota sem flugvöll fyrir herþotur

Fréttir
29.09.2022

Í fyrsta sinn áratugum saman hafa Finnar lokað einum þjóðvegi landsins til að nota hann sem flugvöll fyrir orustuþotur. Í landinu eru tólf þjóðvegir sem eru meðal varaflugvalla. Reuters skýrir frá þessu og segir að nú hafi þjóðvegi einum í Joutsa verið lokað fyrir bílaumferð því hann á að þjóna hlutverki flugvallar næstu fimm dagana. Lesa meira

Finnar íhuga að reisa girðingu á landamærunum að Rússlandi

Finnar íhuga að reisa girðingu á landamærunum að Rússlandi

Fréttir
29.09.2022

Krista Mikkonen, innanríkisráðherra Finnlands, segir að ræða verði hvort reisa eigi girðingu á landamærunum að Rússlandi. Að minnsta kosti á þeim svæðum þar sem er frekar auðvelt að komast yfir landamærin en erfitt að vakta. Finnska ríkisútvarpið YLE skýrir frá þessu. Haft er eftir Mikkonen að þetta geti til dæmis verið nærri gömlum vegum. Ástæðan Lesa meira

17.000 Rússar komu til Finnlands um helgina

17.000 Rússar komu til Finnlands um helgina

Fréttir
27.09.2022

17.000 Rússar fóru yfir landamærin til Finnlands um helgina. Það voru 80% fleiri en helgina áður. Þessa aukningu má rekja til tilkynningar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um herkvaðningu 300.000 manna sem á að senda á vígvöllinn í Úkraínu. Margir fjölmiðlar skýrðu frá löngum röðum Rússlandsmegin við landamærin að Finnlandi um helgina og sóttist ferð fólks  yfir landamærin seinlega.

Rússneskir ferðamenn streyma til Finnlands

Rússneskir ferðamenn streyma til Finnlands

Fréttir
07.08.2022

Þrátt fyrir innrás Rússa í Úkraínu hafa Finnar gefið út vegabréfsáritanir til um 100.000 Rússa. Af þeim sökum streyma rússneskir ferðamenn í gegnum Nuijamaa landamærahliðið í suðvesturhluta Finnlands. Margir þeirra vilja bara njóta sumarfrísins í finnskri náttúru en aðrir hafa í hyggju að ferðast áfram til annarra Evrópuríkja. Þrátt fyrir að Finnar hafi sótt um aðild að NATO vegna innrásar Rússar Lesa meira

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Bandaríkjaþing samþykkti aðild Finna og Svía að NATO

Eyjan
04.08.2022

Meirihluti öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi umsóknir Finna og Svía um aðild að NATO. 95 þingmenn af 100 studdu tillögu um aðild ríkjanna en 1 þingmaður var á móti. Finnar og Svíar sóttu nýlega um aðild að NATO og í júlí skrifuðu öll aðildarríki bandalagsins undir nauðsynleg skjöl sem veita ríkjunum aðild að bandalaginu. En þar með er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af