fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Kongsberg – Hinn grunaði er samvinnuþýður og hefur skýrt frá málsatvikum í smáatriðum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. október 2021 05:42

Lögreglumenn á vettvangi. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fredrik Neumann, verjandi mannsins sem er grunaður um að hafa orðið að minnsta kosti 5 manns að bana í Kongsberg í Noregi í gærkvöldi, segir að maðurinn hafi verið samvinnuþýður í yfirheyrslu í nótt og hafi skýrt frá málsatvikum í smáatriðum.

Maðurinn var yfirheyrður í nótt og var Neumann viðstaddur. Hann segir að maðurinn hafi verið samvinnuþýður og hafi farið yfir atburðarásina. Neumann vildi ekki segja hvað afstöðu maðurinn hefur til kærunnar á hendur honum.

Hann gat heldur ekki svarað af hverju maðurinn myrti fólkið með boga og örvum.

Maðurinn er 37 ára danskur ríkisborgari. Hann á danska móður og norskan föður og ólst upp í Noregi.

Hann verður færður fyrir dómara í dag þar sem lögreglan mun krefjast gæsluvarðhalds yfir honum. Hann verður einnig yfirheyrður aftur í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn