fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kongsberg

Þetta er árásarmaðurinn í Kongsberg – Telja að um hryðjuverk hafi verið að ræða

Þetta er árásarmaðurinn í Kongsberg – Telja að um hryðjuverk hafi verið að ræða

Pressan
14.10.2021

Leyniþjónusta norsku lögreglunnar, PST, telur að ódæðisverkin í Kongsberg í gær hafi verið hryðjuverk. Norskir fjölmiðlar hafa birt mynd af ódæðismanninum sem og nafn hans. Hann heitir Espen Andersen Bråthen og er 37 ára danskur ríkisborgari búsettur í Kongsberg. Hann varð fjórum konum og einu karli að bana í gærkvöldi. Í fréttatilkynningu frá PST kemur fram að eins og staðan sé núna Lesa meira

Spurningin sem íbúar í Kongsberg spyrja sig – „Það er hræðilegt að hugsa til þess“

Spurningin sem íbúar í Kongsberg spyrja sig – „Það er hræðilegt að hugsa til þess“

Pressan
14.10.2021

Eins og gefur að skilja eru íbúar í Kongsberg í Noregi í miklu áfalli eftir atburði gærkvöldsins þar sem 37 ára danskur ríkisborgari myrti að minnsta kosti fimm manns og særði tvo með boga og örvum. Þetta gerðist í miðbænum. Eitt er það sem leitar sérstaklega mikið á huga fólks í kjölfar voðaverksins og munu margir vilja Lesa meira

Kongsberg – Hinn grunaði er samvinnuþýður og hefur skýrt frá málsatvikum í smáatriðum

Kongsberg – Hinn grunaði er samvinnuþýður og hefur skýrt frá málsatvikum í smáatriðum

Pressan
14.10.2021

Fredrik Neumann, verjandi mannsins sem er grunaður um að hafa orðið að minnsta kosti 5 manns að bana í Kongsberg í Noregi í gærkvöldi, segir að maðurinn hafi verið samvinnuþýður í yfirheyrslu í nótt og hafi skýrt frá málsatvikum í smáatriðum. Maðurinn var yfirheyrður í nótt og var Neumann viðstaddur. Hann segir að maðurinn hafi verið samvinnuþýður og Lesa meira

Hryllingsmínúturnar 34 í Kongsberg – Sá grunaði sagður hafa snúist til Íslamstrúar

Hryllingsmínúturnar 34 í Kongsberg – Sá grunaði sagður hafa snúist til Íslamstrúar

Pressan
14.10.2021

Í 34 mínútur gekk 37 ára danskur ríkisborgari um í Kongsberg í Noregi og skaut á fólk með boga og örvum. Hann er einnig sagður hafa verið með hníf. Honum tókst að flýja undan lögreglunni eftir að hafa skotið örvum að lögreglumönnum. Að minnsta kosti fimm létust og tveir særðust. Lögreglan rannsakar hvort um hryðjuverk Lesa meira

Fimm látnir í Kongsberg – 37 ára Dani í haldi lögreglunnar

Fimm látnir í Kongsberg – 37 ára Dani í haldi lögreglunnar

Pressan
14.10.2021

Norska lögreglan hefur staðfest að fimm voru drepnir í Kongsberg í gærkvöldi og að 37 ára danskur ríkisborgari sé í haldi lögreglunnar vegna málsins. Að minnsta kosti tveir særðust en ekki alvarlega. Hinn handtekni er nú vistaður í fangaklefa á lögreglustöðinni í Drammen. Lögreglan sendir frá sér fréttatilkynningu með upplýsingum um hinn handtekna þar sem hún Lesa meira

Segir að minnst fjórir séu látnir í Kongsberg

Segir að minnst fjórir séu látnir í Kongsberg

Pressan
13.10.2021

Að minnsta kosti fjórir létust í árásinni í Kongsberg í kvöld. Lögreglumaður var skotinn í bakið með ör. Drammens Tidende skýrði frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Lögreglan skýrði frá því á fréttamannafundi fyrr í kvöld að margir væru særðir og látnir eftir árásina og að árásarmaðurinn hefði verið handtekinn. Á tíunda tímanum, að norskum tíma, Lesa meira

Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir

Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir

Pressan
13.10.2021

Grunur leikur á að hryðjuverkaárás hafi verið gerð í Kongsberg í Noregi nú í kvöld. Margir eru sagðir látnir og særðir eftir árásina. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglunni var tilkynnt um mann sem væri að skjóta á fólk með boga í miðbæ Kongsberg um klukkan 18.30 að staðartíma, 16.30 að íslenskum tíma. Umfangsmiklar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af