fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Pressan

Mont Blanc hefur skroppið saman

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. október 2021 06:37

Mont Blanc. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæsta fjall Frakklands, Mont Blanc, hefur lækkað um tæplega einn metra á síðustu þremur árum. Fjallið mælist nú vera 4.807,81 metri en 2017 var það 91 sentimetra hærra.

Það var hópur sérfræðinga sem eyddi nýlega tveimur vikum í að mæla hæð fjallsins. Þeir boðuðu til fréttamannafundar í bænum Saint-Gervais-les-Bains á miðvikudaginn þar sem þeir kynntu niðurstöður mælinganna.

Þar sögðu þeir að nú væri það í verkahring loftslagssérfræðinga, jöklafræðinga og annarra vísindamanna að skoða málið betur og finna skýringar á þessari þróun.

Fjallið hefur lækkað um tvo metra á síðustu 20 árum eða um 13 sentimetra að meðaltali á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kíkti í símann hans vegna gruns um framhjáhald – Það sem hún fann var miklu verra

Kíkti í símann hans vegna gruns um framhjáhald – Það sem hún fann var miklu verra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum