fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Pressan

25 ákærur vegna hryðjuverka gefnar út í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 07:50

Svona atburðir eiga ekki að endurtaka sigMynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 25 ákærur hafa verið gefnar út vegna hryðjuverka og fyrirætlana um hryðjuverk í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Lögreglan hefur fundið vopn, heimagerðar eldsprengjur og sprengiefni heima hjá mörgum þeirra sem hafa verið handteknir vegna árásarinnar.

Þetta kemur fram í endurriti af samtali Jason Cow, þingmanns Demókrata, og Ryan McCarthy, sem fer með málefni hersins í ríkisstjórn Donald Trump.

Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu hafa 70 verið handteknir vegna árásarinnar.

Í samtali Cow og McCarthy kom fram að vopn og sprengiefni hafi fundist hjá sumum hinna handteknu. „Þetta bendir til að það hafi rétt svo tekist að koma í veg fyrir enn meiri hörmungar,“ sagði Cow að samtali þeirra loknu.

McCarthy segir að varnarmálaráðuneytið geri sér ljóst að enn sé hætta á svipaðri árás og var gerð á þinghúsið í tengslum við embættistöku Joe Biden þann 20. janúar næstkomandi. Ekki er talið útilokað að til árásar komi þann dag eða dagana á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir Trump hafa skitið í heyið með tollasamningi við Evrópusambandið – „Ekkert annað en skattahækkun“

Segir Trump hafa skitið í heyið með tollasamningi við Evrópusambandið – „Ekkert annað en skattahækkun“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sextugur framhaldsskólakennari sviptur réttindum eftir ástarsamband við nemanda

Sextugur framhaldsskólakennari sviptur réttindum eftir ástarsamband við nemanda