fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021

hryðjuverk

Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð

Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð

Pressan
Fyrir 1 viku

Tvær konur voru handteknar í Stokkhólmi á föstudaginn grunaðar um að hafa unnið að undirbúningi hryðjuverks í Svíþjóð. Þær hafa nú verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald. Sænskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að það hafi verið öryggislögreglan Säpo sem handtók konurnar og er haft eftir talsmanni hennar að aðgerðin hafi gengið vel og átakalaust. Talsmaðurinn Lesa meira

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Þrír í lífshættu eftir hryðjuverkaárás í Svíþjóð

Pressan
04.03.2021

Þrír eru í lífshættu eftir meinta hryðjuverkaárás í Vetlanda í Svíþjóð í gær. Fimm til viðbótar eru særðir. Árásarmaðurinn var skotinn af lögreglunni en er ekki í lífshættu. Sænska ríkisútvarpið segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt að ráðist hefði verið á fólki í Bangårdsgatan í Vetlanda um klukkan 15 í gær. Árásarmaðurinn var sagður vera vopnaður stunguvopni. Þremur mínútum eftir að Lesa meira

Þungir dómar yfir íslamistum í Frakklandi – Dæmdir til þyngri refsingar en saksóknari krafðist

Þungir dómar yfir íslamistum í Frakklandi – Dæmdir til þyngri refsingar en saksóknari krafðist

Pressan
23.02.2021

Nýlega féllu dómar yfir þremur íslamistum í Strassborg í Frakklandi. Þeir höfðu í hyggju að fremja hryðjuverk en leyniþjónustan kom upp um þá áður en þeir gátu látið verða af fyrirætlunum sínum. Dómurum í málinu fannst svo mikil hætta stafa af mönnunum að þeir dæmdu þá til þyngri refsingar en saksóknari hafði krafist. Frakkarnir Hicham Makran og Yassine Bousseria voru dæmdir í 22 og 24 Lesa meira

Öfgasinnaðir íslamistar hyggja á „fjölda árása“ þegar sóttvarnaaðgerðum verður aflétt segja SÞ

Öfgasinnaðir íslamistar hyggja á „fjölda árása“ þegar sóttvarnaaðgerðum verður aflétt segja SÞ

Pressan
13.02.2021

Íslamskir öfgasinnar hafa í hyggju að gera „fjölda skipulagðra árása“ þegar sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar verður aflétt. Sameinuðu þjóðirnar vara við þessum fyrirætlunum öfgasinnanna. Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að í nýrri skýrslu, sem var unnin á grunni leyniþjónustuupplýsinga frá aðildarríkjum SÞ síðustu sex mánuði, segi að hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið muni reyna að Lesa meira

14 handteknir vegna hryðjuverkamáls í Danmörku – Fundu efni til sprengjugerðar

14 handteknir vegna hryðjuverkamáls í Danmörku – Fundu efni til sprengjugerðar

Pressan
12.02.2021

Þrír bræður, frá Sýrlandi, eru miðpunktur umfangsmikillar rannsóknar danskra og þýskra yfirvalda á hryðjuverkamáli. Lögreglan fann efni, sem eru notuð til sprengjugerðar, við húsleitir í Holbæk um síðustu helgi en þá var leitað í fjölda húsa þar í bæ. Það voru lögreglan og leyniþjónusta lögreglunnar, PET, sem létu þá til skara skríða. Danska ríkisútvarpið segir að 13 hafi Lesa meira

25 ákærur vegna hryðjuverka gefnar út í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið

25 ákærur vegna hryðjuverka gefnar út í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Pressan
11.01.2021

Að minnsta kosti 25 ákærur hafa verið gefnar út vegna hryðjuverka og fyrirætlana um hryðjuverk í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Lögreglan hefur fundið vopn, heimagerðar eldsprengjur og sprengiefni heima hjá mörgum þeirra sem hafa verið handteknir vegna árásarinnar. Þetta kemur fram í endurriti af samtali Jason Cow, þingmanns Demókrata, og Ryan McCarthy, sem fer Lesa meira

Leiðtogi Talibana lét eftir sig líftryggingu og fasteignir

Leiðtogi Talibana lét eftir sig líftryggingu og fasteignir

Pressan
27.12.2020

Þann 21. maí 2016 var Akhtar Mansour, leiðtogi Talibana, drepinn í árás nærri bænum Ahmad Wal í Baluschistan-héraðinu í Pakistan. Auk hans lést ökumaður hans í árásinni. Það voru Bandaríkjamenn sem gerðu árásina með drónum en það staðfesti John Kerry, þáverandi utanríkisráðherra, daginn eftir. Hann sagði að Barack Obama, þáverandi forseti, hefði gefið fyrirskipun um árásina. Ekki hefur verið skýrt frá því opinberlega hvernig Bandaríkjamönnum tókst Lesa meira

Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt

Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt

Pressan
13.11.2020

Austurríska ríkisstjórnin vill gera lagabreytingu þannig að dómstólar hafi möguleika á að halda hryðjuverkamönnum í fangelsi eins lengi og þeir eru taldir hættulegir. Þetta gerist í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Vín þar sem tvítugur öfgasinnaður múslimi myrti fjóra áður en lögreglan skaut hann til bana. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í 22 mánaða fangelsi fyrir tilraunir til að Lesa meira

Öfgasinnaður íslamisti framdi hryðjuverkið í Vín

Öfgasinnaður íslamisti framdi hryðjuverkið í Vín

Pressan
03.11.2020

Karl Nehammer, innanríkisráðherra Austurríkis, hélt fréttamannafund fyrir stundu þar sem hann sagði meðal annars að hryðjuverkamaðurinn, sem lögreglan skaut til bana í gærkvöldi, hafi verið með sprengjubelti og hafi verið stuðningsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Hann var þungvopnaður að sögn ráðherrans. Hann sagði einnig að talið væri að fleiri hafi verið að verki Lesa meira

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Bóksalinn frá Brønshøj dæmdur til dauða

Pressan
03.11.2020

Said Mansour, einnig þekktur sem „Bóksalinn frá Brønshøj“ var sviptur dönskum ríkisborgararétti eftir hryðjuverkamál árið 2015. Hann var þá sakfelldur fyrir að hvetja til hryðjuverka og heilags stríðs.  Landsréttur svipti hann ríkisborgararétti og dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi og að honum skyldi vísað úr landi fyrir fullt og allt. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm síðar. Í janúar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af