fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. september 2021 17:30

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær skrifuðu Frakkar og Grikkir undir samning sem á meðal annars að auðvelda EBS að sinna eigin vörnum. Í honum felst að Grikkir kaupa þrjár franska freigátur og fá kauprétt að þeirri fjórðu. Kaupverðið er sem svarar til um 440 milljarða íslenskra króna.

Samningurinn var undirritaður tæpum tveimur vikum eftir að sala Frakka á kafbátum til Ástralíu rann út í sandinn þegar Ástralar sömdu um kaup á kjarnorkukafbátum af Bandaríkjunum. Þetta reitti Frakka til reiði og vönduðu þeir Áströlum og Bandaríkjamönnum ekki kveðjurnar í kjölfarið.

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sagði í gær að samningurinn við Grikki sé hluti af meira „hernaðarsamstarfi“ og lagði áherslun á mikilvægi þess að ESB-ríkin geti varið sig sjálf. „Evrópubúar eiga að hætta að vera barnalegir. Þegar við finnum fyrir þrýstingi frá öðrum ríkjum, sem styrkja sig, þá verðum við að bregðast við og sýna að við höfum getu og hæfni til að verja okkur,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar