fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Dularfulla dúfnamálið skekur Osló

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. september 2021 18:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dularfullt mál skekur Osló þessa dagana. Á síðustu tveimur vikum hafa sjö dauðar dúfur fundist á götum borgarinnar. Það er ekki frásögur færandi eitt og sér en það sem gerir málið sérstakt er að allar voru dúfurnar höfuðlausar. Grunur leikur á að dýraníðingur eða dýraníðingar hafi verið að verki.

Norska ríkisútvarpið, NRK, skýrir frá þessu. Fram kemur að engir aðrir áverkar hafi verið á dúfunum og að höfuð þeirra hafi ekki fundist.

Svein-Håkon Lorentsen, hjá norsku náttúrufræðistofnuninni, sagði í samtali við NRK að það sé undarlegt að ekki hafi verið reynt að borða dúfurnar og að þær séu svo heillegar, aðeins vanti höfuð þeirra. Í flestum tilfellum hljóti dúfur áverka á líkamanum og missi fjaðrir þegar ránfuglar eða rándýr ráðast á þær. Aðrir sérfræðingar tóku í sama streng og sögðu mjög undarlegt að engir aðrir áverkar séu á fuglunum. Þeir vildu þó ekki útiloka að ránfugl eða rándýr gæti hafa banað þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón