fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

dýraníð

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Svínið sem við étum hefur sama tilfinningalífið og hundurinn sem við elskum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Svínið sem við étum hefur sama tilfinningalífið og hundurinn sem við elskum

Eyjan
19.02.2024

Fyrir par árum var mikið fjallað um blóðmerahald, en það byggist á því að blóði er tappað af fylfullum merum, 5 lítrum í senn, vikulega, 8 sinnum hvert haust, en hver einstök blóðtaka jafngildir tæplega 20% af heildarblóðmagni hryssunnar. Samtals 40 lítrum á 8 vikum. Heildarblóðmagn dýrsins er rúmir 25 lítrar. Hrikalegt. Þetta hefur verið Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar Svandísi!

Eyjan
10.01.2024

Umboðsmaður Alþingis gerði á dögunum athugasemd við þá gjörð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að leyfa ekki hvalveiðar í fyrra, fyrr en frá 1. september, sem jafngilti hvalveiðibanni sl. sumar, með ákvörðun, sem hún tók og tilkynnti 20. júní, en Hvalur hf. hafði ætlað að hefja veiðar 21. júní. Taldi hann að trausta lagastoð hefði skort, meðalhófsreglan hefði ekki verið Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki heilindi og heiðarleiki, heldur lúmsk flétta til verndar sérhagsmunum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki heilindi og heiðarleiki, heldur lúmsk flétta til verndar sérhagsmunum

Eyjan
11.10.2023

Undirrituðum kom nokkuð á óvart skyndileg virðing og stimamýkt Bjarna Benediktssonar við stjórnsýsluna. Er hann þá, þrátt fyrir allt, maður mikilla heilinda og heiðarleika, maður virðingar, stimamýktar og undirgefni við stjórnsýslu? Eiga þá ráðherrar, að bukta sig og beygja fyrir stjórnsýslu, líka þó að þeir séu henni algjörlega ósammála, eins og hann segir nú allt Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Eyjan
09.10.2023

Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Flestum, sem unna dýralífi, náttúru og umhverfi, mun þykja vænt um þessa litlu, fallegu og friðsælu veru, sem prýðir og gleður með fegurð sinni og líflegu korri. Þróaðir lifnaðarhættir Karrinn helgar Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hinar raunverulegu skepnur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hinar raunverulegu skepnur

Eyjan
24.09.2023

Í eitt sinn náðist ekki í núverandi umhverfisráðherra, Guðlaug Þór Þórðarson, þegar nokkuð lá við, en hann reyndist þá hafa farið á hreindýraveiðar, sér til dægradvalar og skemmtunar – að drepa eitt hreindýr að gamni sínu – því varla voru þarfir til staðar hjá ráðherra. Með í förum var svo aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sem þá var. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning

Eyjan
08.09.2023

Þann 8.maí birti MAST skelfilega skýrslu um hvalveiðar sumarið 2022, kolsvarta skýrslu, sem sýndi, að lífið hafði verið murkað úr 41%  dýranna, með mis fólskulegum- og skelfilegum hætti. Fór um alla góða menn. Ekki hef ég séð, hversu margar hvalkýrnar voru, af þeim 148 dýrum, sem drepin voru, en ýmsar þeirra hafa verið með nánast Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blóð og kvalræði háþróaðra dýra skiptimynt fyrir stóla

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blóð og kvalræði háþróaðra dýra skiptimynt fyrir stóla

Eyjan
02.09.2023

Ég efast ekki um, að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé í hjarta sínu dýravinur og vilji dýrum, umhverfi og náttúru vel, en í framkvæmd hefur ýmislegt farið úrskeiðis, í handaskolum, hjá henni. Ýmsir eru þannig af Guði gerðir, að þeir bíða með margt fram á síðustu stundu; draga erfið mál í lengstu lög. Margir reyna svo Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Krabbamein sálarinnar?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Krabbamein sálarinnar?

Eyjan
22.07.2023

Í grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis. Sköpunarverkið er byggt á þann veg. Líf og afkoma margra dýra byggist á slíkri lífskeðju náttúrunnar. Við því er vitaskuld ekkert að segja. Maðurinn er hér þó undantekning. Hann er eina dýrið, sem drepur önnur dýr og lífverur að gamni sínu; sér til Lesa meira

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun

Pressan
19.07.2022

Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun síðasta fimmtudag. Í fjörunni fundu þeir að minnsta kosti 30 dauðar skjaldbökur. Margar höfðu verið stungnar í hálsinn. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að mörg dýranna hafi verið stunginn með hníf í neðsta hluta hálsins og að sumar hafi einnig verið stungnar í fæturna. Sjómaður einn hefur viðurkennt að Lesa meira

Pólverjar vara við hættulegu förufólki frá Hvíta-Rússlandi – Tengjast Rússlandi og misnota dýr kynferðislega

Pólverjar vara við hættulegu förufólki frá Hvíta-Rússlandi – Tengjast Rússlandi og misnota dýr kynferðislega

Pressan
01.10.2021

Sumt af því förufólki sem hefur komið til Póllands frá Hvíta-Rússlandi síðustu sex mánuði er mjög öfgasinnað, tengist Rússlandi og misnotar dýr kynferðislega. Þetta segir pólska ríkisstjórnin og framlengir neyðarástandreglur sem eru í gildi í landinu og vísar til þess að öryggi ríkisins stafi ógn af hluta af þessu förufólki. Ríkisstjórnin lagði fram sannanir í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af