fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

dúfur

Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag

Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag

Fréttir
16.11.2023

Á laugardag, 18. nóvember, verður stærsta skrautdúfusýning sem haldin hefur verið hér á landi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. 100 fuglar af 20 tegundum verða sýndir. Um er að ræða samstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. „Mikið hefur verið flutt til landsins af skrautdúfum undanfarin ár og hafa sumar Lesa meira

Dularfulla dúfnamálið skekur Osló

Dularfulla dúfnamálið skekur Osló

Pressan
17.09.2021

Dularfullt mál skekur Osló þessa dagana. Á síðustu tveimur vikum hafa sjö dauðar dúfur fundist á götum borgarinnar. Það er ekki frásögur færandi eitt og sér en það sem gerir málið sérstakt er að allar voru dúfurnar höfuðlausar. Grunur leikur á að dýraníðingur eða dýraníðingar hafi verið að verki. Norska ríkisútvarpið, NRK, skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af