fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Pressan

Tveir ungir menn skotnir til bana í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 06:01

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í stigagangi fjölbýlishúss í Tensta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Aftonbladet segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt um skothvelli skömmu eftir klukkan 22. Á vettvangi fundu lögreglumenn tvo mikið særða menn í stigagangi. Þeir voru strax fluttir á sjúkrahús. Á þriðja tímanum í nótt tilkynnti lögreglan að mennirnir væru báðir látnir.

Fjölmennt lögreglulið hefur verið á vettvangi í alla nótt. Tæknirannsóknir hafa farið fram og vitni hafa verið yfirheyrð en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að morðinginn hafi flúið af vettvangi á rafskútu. Annar hinna látnu er sagður hafa verið með rafskútu hjá sér og hann var að sögn í skotheldu vesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hér hefur börnum fækkað 44 ár í röð

Hér hefur börnum fækkað 44 ár í röð
Pressan
Í gær

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn trúa þessu varla – Ofurgeitur þrifust á vatnslausri eyju í 200 ár

Vísindamenn trúa þessu varla – Ofurgeitur þrifust á vatnslausri eyju í 200 ár