fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Pressan

Segja Trump ekki vera í andlegu jafnvægi og skora á varaforsetann og ríkisstjórnina að víkja honum úr embætti

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 05:09

Donald Trump, forseti, og Mike Pence, varaforseti, fyrir aftan hann. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að bandarískum tíma þar sem þeir skora á Mike Pence, varaforseta, og ráðherra í ríkisstjórn Donald Trump að víkja Trump úr embætti.

Hvetja þingmennirnir til þess að það ákvæði stjórnarskrárinnar, sem gerir varaforsetanum og ríkisstjórninni kleift að víkja forsetanum frá völdum, verði nýtt. Ef ákvæðið er nýtt þá tekur varaforsetinn, í þessu tilfelli Mike Pence við embætti forseta. CNN skýrir frá þessu.

„Meira að segja í myndbandsupptökunni seinnipart dags (miðvikudag, innsk. blaðamanns) afhjúpaði Trump forseti að hann er ekki andlega heill og ekki fær um að skilja og sætta sig við úrslit kosninganna 2020,“ segir meðal annars í yfirlýsingu þingmannanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 5 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull