fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Tveir unglingar handteknir – Grunaðir um morð í Kaupmannahöfn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 06:40

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók á þriðjudagskvöldið tvo unglinga, 14 og 16 ára, sem eru grunaðir um að hafa myrt 18 ára mann á Friðriksbergi á föstudagskvöldið.

Brian Belling, sem stýrir rannsókn málsins, sagði í samtali við Ekstra Bladet að tengsl væru á milli hinna handteknu og hins látna.

„Þeir þekkjast og það varð eitthvað ósætti. Einhverjar umræður,“

sagði Belling sem vildi ekki fara nánar út í þetta.

Einu skoti var hleypt af og hæfði það unga manninn í höfuðið. Ekki liggur fyrir hvor hinna handteknu hleypti því af. Belling sagði að ekkert hafi komið fram sem bendi til að málið tengist átökum glæpagengja.

Sá 14 ára er nú í umsjá barnaverndaryfirvalda þar sem hann er ekki sakhæfur vegna aldurs en sá 16 ára er í umsjá fangelsismálayfirvalda á viðeigandi stofnun fyrir ungmenni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing