fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Líkfundur í Noregi gæti leyst áratugagamla ráðgátu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 07:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardagskvöldið fannst mannslík í stóru vatni í Steinkjer í Noregi. Leif Gundersen, lögreglufulltrúi í Þrændalögum, segir að lögreglan sé nú að skoða tvö gömul mannhvarfsmál á þessu svæði og geri sér vonir um að líkfundurinn leysi annaðhvort málið.

Dagbladet Norge skýrir frá þessu. Annað málið er frá 1981 en þá hurfu tveir menn á vatninu. Annar fannst látinn en hinn, sextugur maður, fannst aldrei. Hitt málið er frá 1998 en þá hvarf þrítugur maður á vatninu og hefur aldrei fundist. Í báðum málunum voru mennirnir að sigla á vatninu. Gundersen sagði að veðrið á þessu stóra vatni geti orðið mjög slæmt.

Það var vegfarandi sem fann líkið á laugardaginn. Lögreglan segir að fatnaðurinn, sem líkið var í, bendi til að um karlmann sé að ræða. Réttarmeinafræðingar vinna nú að rannsókn á líkinu og lögreglan vonast til að hægt verði að komast að af hverjum líkið er.

Búið er að hafa samband við ættingja mannsins sem hvarf 1998 og verið er að reyna að hafa uppi á ættingjum mannsins sem hvarf 1981.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca