fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Þrændalög

Líkfundur í Noregi gæti leyst áratugagamla ráðgátu

Líkfundur í Noregi gæti leyst áratugagamla ráðgátu

Pressan
05.08.2020

Á laugardagskvöldið fannst mannslík í stóru vatni í Steinkjer í Noregi. Leif Gundersen, lögreglufulltrúi í Þrændalögum, segir að lögreglan sé nú að skoða tvö gömul mannhvarfsmál á þessu svæði og geri sér vonir um að líkfundurinn leysi annaðhvort málið. Dagbladet Norge skýrir frá þessu. Annað málið er frá 1981 en þá hurfu tveir menn á vatninu. Annar fannst látinn en hinn, sextugur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af