fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

200 vísindamenn reyna að ná eyrum WHO – Kórónuveiran getur svifið lengi í loftinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 06:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örsmáir dropar leika stórt hlutverk í útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þessir dropar geta svifið mjög lengi í loftinu en þeir eru svo litlir að þeir sjást ekki. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur hins vegar ekki að þessir dropar skipti miklu máli.

Rúmlega 200 vísindamenn telja að WHO hunsi hættuna á útbreiðslu kórónuveirunnar með þessum litlu dropum sem eru eiginlega úði. Hann getur svifið lengi í loftinu og borist langar leiðir segja vísindamennirnir.

Þeir eru á öndverðri skoðun við skoðun WHO og bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar sem segja að aðeins þurfi að hafa áhyggjur af tveimur smitleiðum. Önnur sé innöndun örsmárra dropa frá smitaðri manneskju sem er nálægt manni eða að maður smitist við að snerta fleti sem veiran er á en sjaldgæft sé að smitast á þann hátt.

En margir sérfræðingar telja að WHO hunsi sífellt fleiri sannanir fyrir að fyrrnefnt svif dropa í loftinu geti leikið stór hlutverk í útbreiðslu veirunnar. Þeir segja að margar rannsóknir sýni að droparnir geti verið hættulegir í lokuðum rýmum á borð við herbergi með lélegri loftræstingu, strætisvögnum og öðrum lokuðum rýmum. Þá gildir engu þótt 1,8 metrar, hið minnsta, séu á milli fólks, að sögn Lidia Morawska, prófessors við Queensland University of Technology í Ástralíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Í gær

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá